Á dagskrá:

Skíđagöngunni er aflýst  
Vegna snjóleysis er skíđagöngu sem vera átti á föstudagurinn langa aflýst


Hátíđarganga út í Páskahelli í Norđfirđi  
21. apríl, páskadagur, kl. 6 ađ morgni viđ Norđfjarđarvita á Bakkabökkum. Fararstjórn: Laufey Ţóra Sveinsdóttir.
Mun sólin dansa ţessa páska? Upprifjun á sögnum.


Grćnafell, Reyđarfirđi  
21. apríl, páskadagur kl. 10 viđ Geithúsárgil. Fararstjórn: Róbert Beck og Fríđa Björk.
Fjölskylduganga á Grćnafell. Páskaeggiđ opnađ.


Gleđilega páska