Fuglaskoğun á Reyğarfirği og í Neskaupstağ í maí 2002

Ağ morgni 9. maí 2002, á uppstigningardag efndu Ferğafélagiğ og Náttúrustofa Austurlands til fuglaskoğunar á Reyğarfirği og í Neskaupstağ. Á báğum stöğunum fór hún fram á Leirunum í botna fjarğanna og næsta nágrenni. Veğur var hiğ besta. Şarna komu saman 30 - 40 manns á hvorum stağ.

Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands fræddu viğstadda um fuglalífiğ, Halldór Walter Stefánsson á Reyğarfirği og í Neskaupstağ Skarphéğinn Şórisson og Berglind Steina Ingvarsdóttir.

24 tegundir sáust á Reyğarfirği:
Fıll, álft, heiğagæs, grágæs, helsingi, urtönd, stokkönd, skúfönd, æğur, straumönd, toppönd, bleshæna, tjaldur, sandlóa, heiğlóa, sendlingur, lóuşræll, hrossagaukur, stelkur, tildra, hettumáfur, silfurmáfur, svartbakur, kría

19 tegundir sáust Í Neskaupstağ:
Fıll, grágæs, urtönd, stokkönd, skúfönd, æğur, hávella, tjaldur, sandlóa, heiğlóa, sendlingur, lóuşræll, hrossagaukur, stelkur, hettumáfur, silfurmáfur, bjartmáfur, svartbakur, kría

Merkilegasta tegundin á Reyğarfirği var tvímælalaust Bleshænan, einn fugl şeirrar tegundar var á Andapollinum. Şetta er flækingur sem sést hér á landi ağeins í örfá skipti á ári.

Fullorğinn brandandarsteggur sem hefur haldiğ sig undanfarna daga inn viğ Ingunnarveitu í Norğfirği lét ekki sjá sig ağ şessu sinni. Brandöndin hefur orpiğ á nokkrum stöğum á landinu og fer şeim stöğum fjölgandi.
Brandendur líkjast gæsum í útliti og er munur á kynjum lítill nema hvağ steggurinn hefur hnúğ á nefi.

Brandönd. Teikning, Jón Baldur Hlíğberg


Bleshæna. Ljósmynd Bliki, Jóhann Óli Hilmarsson


Nyrğri hluti Leirunnar á Reyğarfirği

Fuglaskoğunin 2019
Fuglaskoğunin 2018
Fuglaskoğunin 2017
Fuglaskoğunin 2016
Fuglaskoğunin 2015
Fuglaskoğunin 2014
Fuglaskoğunin 2013
Fuglaskoğunin 2012
Fuglaskoğunin 2011
Fuglaskoğunin 2010
Fuglaskoğunin 2009
Fuglaskoğunin 2008
Fuglaskoğunin 2007
Fuglaskoğunin 2006
Fuglaskoğunin 2005
Fuglaskoğunin 2004
Fuglaskoğunin 2003

Til baka á ağalsíğu