Fuglaskoğun á Reyğarfirği og í Neskaupstağ á kosningadag, 10. maí 2003

Ríflega 20 manns mættu í Neskaupstağ og skoğuğu fugla undir leiğsögn Skarphéğins G. Şórissonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur. Fuglar voru skoğağir frá flugturni og síğan gengiğ yfir flugvöll og svæğiğ sunnan og innan viğ hann skoğağ. Frekar kalt var í veğri, en áhugasamir fuglaskoğarar létu şağ ekki á sig fá.

26 fuglategundir sáust í Neskaupstağ:
Kría, hettumáfur, toppönd, stelkur, lóuşræll, æğarfugl, sendlingur, sandlóa, tildra, silfurmáfur, heiğlóa, jağrakan, rauğhöfği, stokkönd, grágæs, sílamáfur, svartbakur, rita, fıll, şúfutittlingur, hrafn, urtönd, spói, hávella, maríuerla og álft.

Á Reyğarfirği var şağ Halldór W. Stefánsson sem sá um fuglaskoğunina og şar var mæting töluvert betri en í Neskaupstağ. Alls mættu 32 áhugasamir fuglaskoğarar á Reyğarfirği.

24 fuglategundir sáust á Reyğarfirği:
Grágæs, rauğhöfğaönd, urtönd, straumönd, hávella, skúfönd, stokkönd, æğur, sendlingur, tildra, sandlóa, stelkur, heiğlóa, spói, tjaldur, lóuşræll, hrossagaukur, skógarşröstur, hrafn, silfurmáfur, hettumáfur, rita, fıll og kría.

Mjög lítiğ sást af æğarfugli sem mikiğ var af áriğ 2002 en şağ getur stafağ af óvenju hagstæğu tíğarfari şar sem af er liğiğ ársins. Alls fundust fjögur grágæsahreiğur á Reyğarfirği meğ eftirfarandi eggjafjölda í: 2,3,5,6 og allar voru á hreiğri sem bendir til ağ varp sé í fullum gangi og fuglar séu byrjağir ağ liggja á, flestir í hópnum voru sammála um ağ grágæs hafi fjölgağ mikiğ á síğustu árum en eins og einhver heimamağur í hópnum nefndi voru ağeins fáeinir fuglar í firğinum fyrir 20 árum (1983) en nú eru grágæsirnar allt ağ 500 ağallega á Sléttunesi og út viğ Eyri.

Myndir frá fuglaskoğuninni á Reyğarfirği:
Ljósm. Heiğrún Arnşórsdóttir


Börnin skoğa hreiğur


Gæsahreiğur meğ 6 eggjumFuglaskoğunin 2020
Fuglaskoğunin 2019
Fuglaskoğunin 2018
Fuglaskoğunin 2017
Fuglaskoğunin 2016
Fuglaskoğunin 2015
Fuglaskoğunin 2014
Fuglaskoğunin 2013
Fuglaskoğunin 2012
Fuglaskoğunin 2011
Fuglaskoğunin 2010
Fuglaskoğunin 2009
Fuglaskoğunin 2008
Fuglaskoğunin 2007
Fuglaskoğunin 2006
Fuglaskoğunin 2005
Fuglaskoğunin 2004

Fuglaskoğunin 2002

Til baka á ağalsíğu