Fuglaskoğun á Reyğarfirği og í Neskaupstağ 7. maí 2005

Af Reyğarfirği:
Veğur var óhagstætt, norğaustan stinningskaldi, skıjağ, snjóél og hiti á bilinu 2-4°. Fjara var á skoğunartíma sem stóğ yfir frá 9:00 til 10:45.
Alls mættu 12 manns í fuglaskoğunina sem verğur ağ teljast all gott miğağ viğ veğur. Eins og undanfarin ár leiğbeindi Halldór Walter Stefánsson á Reyğarfirği.
Eftirtaldar 25 tegundir sáust:
Jağrakan, Grágæs, Stelkur, Stokkönd, Urtönd, Gargönd, Hettumáfur, Kría, Sandlóa, Heiğlóa, Hrossagaukur, Grafönd, Skúfönd, Skógarşröstur, Lóuşræll, Silfurmáfur, Tildra, Hrafn, Fıll, Æğur, Sendlingur, Svartbakur, Hávella, Toppönd, Steindepill.

Nokkuğ stór kríuhópur var mættur og alveg eins og í fuglaskoğuninni í fyrra şá voru flestir ağ sjá hana şarna í fyrsta skipti á vorinu.

Eftir ağ fuglaskoğuninni lauk fór Halldór suğur undir Sléttu og sá şar gráhegra og heiğargæs.


Fuglaskoğunin 2019
Fuglaskoğunin 2018
Fuglaskoğunin 2017
Fuglaskoğunin 2016
Fuglaskoğunin 2015
Fuglaskoğunin 2014
Fuglaskoğunin 2013
Fuglaskoğunin 2012
Fuglaskoğunin 2011
Fuglaskoğunin 2010
Fuglaskoğunin 2009
Fuglaskoğunin 2008
Fuglaskoğunin 2007
Fuglaskoğunin 2006

Fuglaskoğunin 2004
Fuglaskoğunin 2003
Fuglaskoğunin 2002

Til baka á ağalsíğu