Ferđadagskrá Ferđafélags Fjarđamanna 2019:Ţátttaka ókeypis nema annađ sé tekiđ fram.

Skíđaganga  
19. apríl, föstudagurinn langi. Fararstjórn: Kristinn Ţorsteinsson.
Snjóalög ráđa för. Nánar auglýst á heimasíđu er nćr dregur.


Hátíđarganga út í Páskahelli í Norđfirđi  
21. apríl, páskadagur, kl. 6 viđ Norđfjarđarvita á Bakkabökkum. Fararstjórn: Laufey Ţóra Sveinsdóttir.
Mun sólin dansa ţessa páska? Upprifjun á sögnum.


Grćnafell, Reyđarfirđi  
21. apríl, páskadagur kl. 10 viđ Geithúsárgil. Fararstjórn: Róbert Beck og Fríđa Björk.
Fjölskylduganga á Grćnafell. Páskaeggiđ opnađ.


Fuglatalning og fuglaskođun  
11. maí, kl. 12:30 viđ Leiruna í Norđfirđi og kl. 13:30 viđ Andapollinn á Reyđarfirđi. Samvinnuferđ međ Náttúrustofu Austurlands um leirur Reyđarfjarđar og Norđfjarđar.
Sérfrćđingar Náttúrustofu stjórna talningu og koma međ „fuglaskóp“ fyrir ţátttakendur.


Bćjarrölt á Breiđdalsvík  
25. maí, kl. 11 viđ Hótel Bláfell. Fararstjórn: Páll Baldursson.
Blandađ er saman fróđleik, léttri göngu og skemmtun.


Geldingaskarđ – Seldalur  
8. júní, kl. 10 viđ Seldalsbćinn. Fararstjórn: Laufey Ţóra Sveinsdóttir.
Fyrir alla fjölskylduna.


Göngu- og gleđivikan: Á fćtur í Fjarđabyggđ 22.-29. júní.
Nánar auglýst síđar.


Hellisfjarđarhringurinn  
13. júlí, kl. 10 viđ Grćnanes. Fararstjórn: Laufey Ţóra Sveinsdóttir.
Gengiđ um Hnjúka í Hellisfjörđ og Götuhjalla til Neskaupstađar.


Stuđlaheiđi  
20. júlí, kl. 10 viđ Stuđla í Reyđarfirđi. Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir.
Gengiđ upp á Stuđlaheiđi og út á Skessu.


Neistaflugsganga  
3. ágúst, kl. 10 viđ Norđfjarđarvita. Fararstjórn: Benedikt Sigurjónsson.
Fjölskylduganga út í Hundsvík.


Hnjúkurinn milli skarđanna. 1039 m.  
17. ágúst, kl. 10 viđ Fáskrúđsfjarđargöng í Reyđarfirđi. Fararstjórn: Kristinn Ţorsteinsson.
Gengiđ upp Hrútadal á fjalliđ.


Glámsaugnatindur. 772 m.  
24. ágúst, kl. 10 viđ Helgustađi í Reyđarfirđi. Fararstjórn: Kristinn Ţorsteinsson.
Gengiđ upp međ Helgustađarárgili upp á Hrygg og ţađan á tindinn.


Hjólaferđ  
31. ágúst, kl. 10 viđ Fáskrúđsfjarđargöng í Reyđarfirđi.
Hjólađ út Fáskrúđsfjörđ til Reyđarfjarđar. Um 60 km.


Haustganga í Vöđlavík.  
7. september, kl. 10 viđ skála ferđafélagsins á Karlsstöđum í Vöđlavík.
Fararstjórn: Kamma Gísladóttir. Nánar auglýst síđar á heimasíđu félagsins


Allir göngumenn eru á eigin ábyrgđ í ferđum okkar.
Athygli er vakin á, ađ fólk kanni sínar fjölskyldu- og frítímatryggingar.