Sumarleyfisferđ í júlí 2009 um Gerpissvćđiđ
Ţađ spáđi ekki vel fyrir okkur í sumarferđina á Barđsnesiđ 2009, hrein rigningarspá fyrir allan túrinn. Ţađ fór ţó svo ađ nćr eina dimmviđriđ og súldin sem viđ fengum var fyrstu tvo tímana. Ţađ var svali ađ norđan og bjart ađ mestu og bláu litirnir skörtuđu sínu fegursta. Ferđafélagarnir voru heldur ekki af verri endanum, náđu fljótt og vel saman og voru međ gnćgtir af sól í sinni eins og sjá má af myndasyrpunni sem á eftir kemur.Lagt af stađ í fínu veđri en ţegar komiđ var upp í Op milli Norđfjarđar og Hellisfjarđar lagđist ţokan ađ fólkinu og veröldin varđ grá og hryssingsleg
      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar BriddeŢađ varđ aftur glansbjart í Hrafnaskörđum og eru ţessar myndir teknar undir Grákolli, í Breiđuvíkurdal og í Karlsstađasveif
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Skófir       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Komin á veginn sem liggur um Dys í Viđfjörđ       Ljósm. Ína D GísladóttirViđfjörđur, eftirlegukollur í varpi og misgamall gróđur á Viđfjarđarsandi
      Ljósm. Einar Bridde


Í Viđfjarđarbć       Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D GísladóttirÁ leiđ milli Viđfjarđar og Stuđla. Í Stuđlahnausum er hefđ fyrir ţví ađ fá sér í svanginn
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Sjöstjarna ein af nokkrum jurtum sem prýđa Austfirđi en vaxa ekki í öđrum landshlutum       Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Ţađ er ekki amalegt ađ vera eini haninn í hópi glćsikvenna       Ljósm. Ína D GísladóttirÍ Sandvíkurskarđi, útsýni út á Barđsneshorn, yfir á Kerlingu í Kerlingarskarđi, yfir Sandvík og Gerpi austasta odda Íslands
Sandvíkurskarđ séđ frá Stuđlum, ţangađ liggur leiđin í tveimur nokkuđ löngum og bröttum brekkum       Ljósm. Ína D Gísladóttir


Laufey (Sand)víkingur       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar BriddeÁ leiđ frá Stuđlum ađ Barđsnesbć, á Gerđi er veriđ ađ byggja sumarbústađ í gamalli tóft. Á Barđsnesi heilsar okkur gamli bćrinn sem var yfirgefinn 1955. Hann heldur einstaklega vel utan um ferđalanga
Merki, yfirleitt kallađ Árnatóft í landi Stuđla. Ţetta er ein af ţremur tóftum eftir sama húsiđ á Gerpissvćđinu, en ţađ enti lífdaga sína í Sandvík međ viđkomu á Barđsnesi       Ljósm. Ína D Gísladóttir
      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Krossfiskur á ţurru landi       Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D GísladóttirGengiđ frá Barđsnesi í Mónesskarđ, út fjörur ţar sem litur og lögun kletta og steina heillar alla sem ţangađ leggja leiđ
      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Hvítar bláklukkur       Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D GísladóttirToppurinn á ferđinni er ađ fara um einstakar fjörur austan viđ Horn, en ţar er bćđi mikiđ litskrúđ og undarleg form í fjörum og bergi. Ţarna finnast líka ágćtir spásteinar í formum og litum sem hentar hverjum og einum. Spildan sem hefur sýnt okkur tertíera steingerfinga féll fram í júnímánuđi 2009 og forvitnilegt er ađ vita hvađ hún sýnir ţegar Ćgir konungur er búinn ađ ţvo af henni lausabergiđ í vetur
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Ína myndar steingervingafjöru       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Furđuverk í fjöru       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Einar steinliggur       Ljósm. Inga ReynisEinn af toppunum á Barđsnesi er ađ fara út á nesoddann ţar sem gengiđ er á brúnum. Nesiđ er ţverhnýpt ađ austanverđu og endinn er ekki ýkja margir metrar á breidd. Utan nessins er Gullţúfuviti á Gullţúfu og sker enn utar sem heita Keppingur. Hornstapi er ađeins norđar, en tröllkarlinn Gerpir hefur boriđ ţađ nafn síđan hann varđ ađ steini á flótta undan gylltum krossi Ţorleifs kristna í Vöđlavík
      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


Gönguhópurinn á Barđsneshorni       Ljósm. Inga Reynis


Inga og Barđsneshorn       Ljósm. Inga Reynis
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


Draumur hvers manns, ţarna liggja fimm konur fyrir Einari       Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Einar BriddeAđ venju var notalegt og gaman ađ dvelja á Barđsnesi. Ţađ er eitthvađ mystiskt og notalegt viđ húsiđ, blúndugardínurnar liđast í kvöldblćnum og húsráđendur hafa skiliđ eftir sig margvíslegar minjar og anda sinn. Ţađ brást ekki ađ eldhúsiđ ilmađi af lummum, húslestrarí heiđri hafđir og notalegheit. Ţađ ţurfti líka ađ gera viđ vatnsleiđsluna og auđvitađ var ţađ Lulla fararstjóri sem reddađi ţví
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar BriddeSíđasta daginn var gengiđ međ sjó út á Viđfjarđarnes og ţar um Hellisfjörđ og yfir Götuhjalla ţar sem Neskaupstađur blasir viđ
Viđfjörđur kvaddur       Ljósm. Einar Bridde
Jóna viđ mynni Hellisfjarđar       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Einar Bridde


Kafbáturinn á Sveinsstađaeyri       Ljósm. Inga Reynis


      Ljósm. Einar Bridde


Hellisfjarđará       Ljósm. Einar Bridde


Lulla á létt međ ađ ganga á vatni og komst yfir skraufaţurrum fótum       Ljósm. Einar Bridde


Bíó sauđkindarinnar       Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar BriddeSíđasti spottin frá Götuhjalla ađ Grćnanesi í Norđfirđi er drjúgur, en allir komu heilir heim og međ stjörnur í augum
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


      Ljósm. Ína D GísladóttirÍ Seldalsfjósinu var kominn byggđabragur á fólkiđ eftir gott bađ og sundsprett. Ţó skorti engan matarlyst né hressleika
      Ljósm. Einar Bridde


      Ljósm. Ína D Gísladóttir


Ţessa mynd sendi Inga Reynis og er hún tekin til austurs úr Hvalnesskriđum ţar sem Austfirđir eru komnir í bláa firđ

Barđsnesfarar 2009 voru:
Einar Bridde
Guđný Guđjónsdóttir
Inga Reynisdóttir
Jóna Torfhildur Ingimarsdóttir
Laufey Ţóra Sveinsdóttir
Ína Dagbjört Gísladóttir
Kristinn Ţorsteinsson gekk međ í Viđfjörđ

Til baka