Bagall klifinn 22. ágúst


Laugardaginn 22. ágúst var gengiđ á glćsitindinn Bagal (1.060 m) í Norđfirđi undir fararstjórn Árna Ţorgeirssonar. Ţađ viđrađi mjög vel til göngunnar sem 18 manns tóku ţátt í.
Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson


Bagall


Lagt var af stađ frá Kirkjubóli
Horft inn Fannardal


Kirkjubólsgjár á vinstri hönd
Fyrir ofan Stađargjá
Hoflaugartindur


Norđurhliđ Bagals


Mjóifjörđur


Sjónarspil sólarljóss og ţoku
Tindurinn framundan
Toppurinn


Fannardalur
Fararstjórar


Norđfjarđarsveit

Til baka