Gönguferđ frá Ţórudal um Djúpadal í Stuđla


Laugardaginn 12. september var gengiđ frá Ţórudal um Djúpadal yfir efstu drög Skógdals niđur í Hjálmadal til Stuđla í Reyđarfirđi. Ţessi ferđ var jafnframt síđasti liđurinn í ferđadagskrá félagsins 2009.
Ţátttakendur vour sex talsins, en veđur var eins og best getur orđiđ.

Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson


Í Ţórudal viđ upphaf göngu


Hallbjarnarstađatindur í bakgrunni


Horft út Ţórudal
Djúpidalur


Djúpadalsvarp


Á Djúpadalsvarpi
Skógdalur / Seldalur fyrir neđan


Svartagil í botni Skógdals


Sjónhnjúkur framundan


Jökulfönnin undir Sjónhnjúki


Jökullituđ áin sem rennur undan jökulfönninni
Djúpadalsvarp og Tröllafjall í baksýn


Stuđlaheiđi og Stuđlar. Stuđlaskarđ á vinstri hönd og Gagnheiđarskarđ nyrđra á ţá hćgri. Fjćr sést í Hallberutind


Hjálmadalur
Foss í Hjálmadal

Til baka