Píslarganga á skíđum


Föstudaginn langa 2. apríl 2010 var píslarganga á skíđum. Gengiđ var um Svínadal frá Eyvindarárdal til Reyđarfjarđar. Ţátttakendur í göngunni voru 7 talsins. Svalt var í veđri en bjart.


Tungudalur á vinstri hönd, Svínadalur á ţá hćgri, Tungufell fyrir miđju.


Slenjufall
Gengiđ yfir Tungudalsá.


Eyvindarárdalur í baksýn.


GSM samband á Svínadal


Áning


Gagnheiđi fyrir mynni Svínadals.
Á Svínadalsvarpi.


Til baka