Kvöldganga í Seldal 11. júní 2010


Átta manns gengu í björtu veđri í kvöldsvalanum inn međ Selá á föstudagskvöldiđ 11. júní. Fariđ ađ Víđimýrafossi og ţađan til baka, í stefnu á Hengifoss ađ gömlum nátthaga, heilmiklu mannvirki međ stórri tóft innan garđs. Ofan viđ nátthagann rennur Kvíalćkur en ţessi mannvirki öll munu vera frá ţeim tíma ađ Skorrastađarklerkur hafđi í seli í dalnum sem fyrrum hét Seljadalur. Neđan bćjar í Seldal er göngubrú, stálbitabrú frá 1962 en ţar hefur veriđ brú síđan 1904. Ţađ var ró yfir mannskapnum, enginn ađ flýta sér og  viđ nutum fegurđar náttúrunnar, fuglasöngs og fossaniđar.   -  Ína D. Gísladóttir fararstjóri.

Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson
Til baka