Hátíđarganga í Páskahelli í Norđfirđi ađ morgni páskadags 2011


Ađ ţessu sinni voru sumarpáskar og sólin ţví komin upp fyrir nokkru ţegar prósessían sem í ţetta sinn taldi 23 árrisula náttúruunnendur, lagđi af stađ frá Norđfjarđarvita. Suđvestan strekkingur, sjö gráđu hiti og glađleg ský á siglingu hiđ efra, en lágsigld sólin sendi skćra geisla beint framan í göngufólkiđ. Rifjađar upp ţjóđsögur tengdar Páskahelli. Í holu eftir kolađ tré voru tveir fallegir páskaungar sem ein af dúfunum sem eiga ađsetur í klettunum ofan viđ hellinn hafđi ungađ út. Víđa voru blómstrandi vorblóm og vorlegt í Klofasteinum utan og ofan viđ Hellinn. Ađ venju var mćttur harđur kjarni sem tekur gönguna sem hluta af páskahátíđinni og svo ný andlit bćđi hér heima og eins lengra ađ komin og páskagestir sem koma á gamla heimaslóđ. Alltaf jafn ánćgjulegt ađ fara ţessa ferđ fyrir fararstjóra, en ferđin var upphaflega til áriđ 2000 ţegar Ferđafélag Fjarđamanna ákvađ ađ taka ţátt í Páskafjöri í Fjarđabyggđ. Ţetta var ţví tólfta ferđin í Páskahelli á páskadagsmorgun og má segja ađ enginn morgunn hafi veriđ öđrum líkur.
Ína D Gísladóttir

Af tröppum fararstjóra kl. 5.30 horft í austurátt


Af tröppum fararstjóra horft til vesturs kl. 5.30


Klukkan 6 frá Norđfjarđarvita til austurs


Klukkan 6 Norđfjarđarviti


Mćttir voru 23 áriđ 2011


Staldrađ viđ til ţess ađ njóta stundarinnar


Á leiđ niđur í Hellinn


Niđur nýja stigann


Hvelfingin sem kallast Páskahellir
Á klöppunum framan viđ Hellinn


Gengiđ áleiđis ađ Páskahelli


„Sólin kemur upp í austri„ „en í vestri sest hún niđur„ Tilvitnun í meistara Megas


Ţađ er í Páskahelli sem páskaungarnir verđa til í holu eftir steingerđ tré


Biđröđ í ađ skođa páskaungana. Í berginu ofan viđ hellinn eiga hópur bjargdúfna ađalađsetur sitt


Ţessi gerđ af afslöppun er sérstök fyrir Páskahelli, ferskleiki morgunsins, hátíđleikinn og sólin


Valdimar, Elva og börnin


Árni Ţorgeirsson ađ ljósmynda


Á gömlu leiđinni upp úr Páskahelli


Kristján Ingólfsson og Óli frá Reykjum


Horft upp ađ Kórnum ofan viđ Klofasteina


Kórinn


Horft upp til Kórsins, sem er umkringdur klettafrú ţegar sumrar
Litunarmosi er skóf sem hylur steina víđa viđ ströndina


Úr Klofasteinum yfir voginn utan viđ Páskahelli og yfir á Viđfjarđar- og Hellisfjarđarmúla og firđina


Ungur piltur í fornri verbúđarrúst á Bryta- eđa Bretaskálum skammt innan viđ Páskahelli
Hagastapinn sem sumir kalla Peningastapa


Bolabás sem áđur fyrri var ađhald fyrir tudda sem Páll í Hrauni dýrahómópat átti


Vorlćkur á leiđ til sjávar


Gaman ađ kíkja niđur til sjávarins af háum bökkum


Útsýnisskífa sem vígđ var 2010 og Norđfirđingafélagiđ setti upp til minningar um Herbert Jónsson innst í Fólkvangi Neskaupstađar


Ţessi ţrjú eru af mjófirskum ćttum

Til baka