Gengiđ á Mosfell 13. júní 2011


Mánudaginn 13. júní var gengiđ á Mosfell í Stöđvarfirđi. Veđur var ágćtt en ţungbúiđ. 8 manns mćttu í gönguna. Fararstjóri var Hrafn Baldursson
Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson

Viđ upphaf göngu, Súlnadalur fyrir ofan


Kambanes fyrir neđan
Súlur
Súlur og Lambafell ţar fyrir aftan


Gengiđ niđur í Súlnadal


Gengum fram á tófugreni


Ţessi mynd er frá Róberti Beck. Ţetta er GPS slóđ af leiđinni, hér sett inná Google Earth

Til baka