Neistaflugsganga á Nípukoll


Laugardaginn 30. júlí var Neistaflugsganga á Nípukoll. Veđur var ágćtt, stillt og milt. Benedikt Sigurjónsson var fararstjóri, en 10 mćttu í gönguna, auk ţess átti einn til viđbótar leiđ um fjalliđ á sama tíma.

Ljósm. Kristinn ŢorsteinssonGangan hófst á bílastćđinu út viđ vita


Haldiđ á brattann


Útsýni inn Mjóafjörđ
Norđfjörđur


Dalatangi yst undir ţokubakkanum


Skarđstindur og Hrútatindur í baksýn


Hér er búiđ ađ koma fyrir gestabók


Nípukollur

Til baka