Hjólaferđ um Lagarfljót

Laugardaginn 3. september var á dagskrá hjólaferđ. Leiđin lá frá Egilsstöđum í Fellabć, síđan inn Fell og inn í Fljótsdal. Í Fljótsdal er völ á tveimur leiđum til baka, styttri leiđinni, um nýju brúna á móts viđ Mela eđa gömlu leiđinni yfir brúna á móts viđ Valţjófsstađ. Viđ fórum styttri leiđina yfir nýju brúna en tókum fyrst aukarúnt inní Skriđuklaustur. Ţarna heitir áin sem nefndar brýr eru yfir Jökulsá en rétt utar hćttir hún ađ vera á og verđur ađ vatni, Leginum eđa Lagarfljóti. Sagt er ađ á Hérađi séu bara tvćr áttir, norđur og austur. Viđ fórum norđur fyrir Fljót yfir í Fellabć en ţarna innfrá vorum viđ komin austur fyrir Fljót, ţar fórum viđ gegnum Hallormsstađaskóg og út Velli og aftur í Egilsstađi. Alls voru hjólađir 79 kílómetrar.
Í upphafi ferđar hellirigndi en hćtti ţví ţegar var komiđ vel innfyrir Fellabć og hélst nokkurn veginn ţurrt eftir ţađ. Vindafar skiptir miklu máli í hjólaferđum. Mótvindur var ekki teljandi, nema á leiđinni frá Skriđuklaustri til baka ađ vegamótunum viđ brúna, ţá blés á móti.
5 manns voru í ţessari ferđ.

Ljósm. Kristinn ŢorsteinssonGísli, Svanur og Fríđa


Lagt af stađ frá Egilsstöđum. Hér var betra ađ hafa regnfötin í lagi


Minnismerki um vesturfara, ţar á međal Jóhann Magnús Bjarnason, sjá nánar um hann hér


Fríđa ađ ná í vatn


Hádegismatur
Viđ Melarétt. Ţví miđur hittum viđ ekki á réttardaginn


Nýja ţjóđgarđshúsiđ á Skriđuklaustri, Snćfellsstofa
Fríđa aftur ađ ná í vatn


Klifá. Steinbogi er yfir ána rétt viđ brúna


Steinboginn


Í Hallormsstađaskógi
er angan engu lík

nánarTil baka