Grćnafell á páskadag

Á páskadag 8. apríl var fjölskylduganga á Grćnafell í Reyđarfirđi. Lítilsháttar rigning var en ađ öđru leyti viđrađi vel til göngunnar. Páskaegg voru höfđ međ í för.


Ljósm. Kristinn ŢorsteinssonLagt var af stađ skammt innan viđ Geithúsárgil
Grćnafell til vinstri á myndinni


Fríđa létti undir međ göngufólki


Á toppnum er gestabók


Ţađ eru ekki mörg fjöll sem bjóđa upp á ađ setiđ sé til borđs
Komiđ ađ ţví ađ borđa páskaeggin
Í bakgrunni er Fagridalur á vinstri hönd en Sléttidalur á ţá hćgri


Haldiđ niđur af fjallinu
Alltaf jafn gaman ađ renna sér niđur fönninaTil baka