Gönguvika í Fjarđabyggđ 23. - 30. júní 2012Dagana 23. - 30. júní 2012 var fimmta áriđ í röđ Gönguvika í Fjarđabyggđ. Ferđafélag fjarđamanna stóđ ađ gönguvikunni ásamt Ferđaţjónustunni Mjóeyri og Fjarđabyggđ.
Viđamikil dagskrá var alla vikuna, m.a. gengiđ á öll     Fjöllin fimm    á 5 dögum. Alla dagana voru líka styttri göngur og kvöldvökur.

Hér er listi yfir ţá viđburđi gönguvikunnar sem eru myndir frá hér á síđunni. Ţađ vantar myndir úr seinnipartsferđunum og kvöldvökunum. Ef einhverjir eiga myndir úr ţeim vćri vel ţegiđ ađ fá ţćr. Sendiđ ţćr á arnir@simnet.is

Smelliđ á viđburđina til ađ skođa myndirnar.


Laugardagur 23. júní   -   Göngu- og bátsferđ á Barđsnes
Sólstöđuganga á Eyrartind í Fáskrúđsfirđi

Sunnudagur 24. júní   -   Helförin á Eskifjarđarheiđi

Mánudagur 25. júní   -   Gođaborg

Ţriđjudagur 26. júní   -   Hólmatindur

Miđvikudagur 27. júní   -   Hádegisfjall

Fimmtudagur 28. júní   -   Kistufell

Föstudagur 29. júní   -   Svartafjall

Laugardagur 30. júní   -   Gengiđ frá Karlsskála til Karlsstađa í Vöđlavík međ viđkomu á Snćfugli