Gönguleiđin frá Karlsskála til Vöđlavíkur stikuđ


Miđvikudagskvöldiđ 18. júlí var gönguleiđin frá Karlsskála í Reyđarfirđi til Vöđlavíkur  um Karlsskálaskarđ stikuđ. Tveir hópar sáu um verkiđ. Annar hópurinn stikađi frá Karlsskála en hinn frá kirkjugarđinum  í Vöđlavík.


Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson


Viđ upphaf gönguleiđarinnar innan viđ Karlsskála
Bariđ á stiku neđarlega í Karlsskáladal
Viđ Karlsskálaskarđ. Folöld og Hesthaus í baksýn


Í Karlsskálskarđi
Dregiđ var fram dýrindis nesti ađ hćtti Ínu


Hóparnir mćttust viđ Svartafjall

Til baka