Hefđbundin píslarganga á skíđum föstudaginn langa


Föstudaginn langa 29. mars var hefđbundin píslarganga á skíđum. Gengiđ var frá Eyvindarárdal um Svínadal til Reyđarfjarđar. Ţađ viđrađi frábćrlega til göngunnnar, sól og stillt veđur.

Ljósm. Kristinn ŢorsteinssonViđ upphaf göngu í Eyvindarárdal
Sést í mynni Svínadals lengst til hćgri á myndinni en Tungudalur og Slenjudalur eru til vinstri viđ hann


Slenjufell og Tungudalur framundan


Áđ ofarlega í Svínadal
Komiđ á Svínadalsvarp


Hallberutindur til hćgri á myndinni og Kollfell til vinstri viđ hann
Fariđ ađ halla niđur Svínadal Reyđarfjarđar megin
Komiđ ađ GrásteiniTil baka