Píslarganga á skíđum föstudaginn langa


Föstudaginn langa var píslarganga á skíđum. Gengiđ var frá Eyvindárdal yfir Svínadal til Reyđarfjarđar. Sunnan strekkings vindur međ snjókomu blés í fangiđ á göngumönnum upp Svínadal en ţegar kom upp á Svínadalsvarp var veđur gengiđ niđur. Skíđafćri var nokkuđ erfitt á köflum upp dalinn vegna harđfennis en var međ ágćtum ţegar kom upp á varp og niđur í Reyđarfjörđ.


Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson


Skíđin sett undir


Viđ gömlu brúna yfir Slenju


Kaffistopp


Einhversstađar ofarlega í Svínadal


Á Svínadalsvarpi
Reyđarfjarđarmegin
Sólin náđi ađ sýna sig

Til baka