Hátíđarganga í Páskahelli


Ferđafélag Fjarđamanna fór í sína árlegu hátíđargöngu í Páskahelli kl. 6 ađ morgni á páskadagsmorgun. Fararstjóri var Ína D Gísladóttir. Páskahellir er í fólkvangi Neskaupstađar og gengiđ frá bílastćđi ofan viđ Norđfjarđarvita.
Ađ ţessu sinni andađi vestanblć á vanga hitinn var 7-8 gráđur, vor í lofti og dýrđ sköpunarverksins var lofuđ á ţessum einstaklega fagra morgni. Hópurinn ađ ţessu sinni taldi ţrjátíu manns á öllum aldri.
Auk náttúrufegurđarinnar bar margt merkilegt fyrir augu, músarindillinn sem býr í Páskahelli hélt fyrir okkur konsert, međ ströndinni var fjöld fugla, ćđur, hávella, mávar, múkki og síđast en ekki síst straumöndin, en straumandarblikarnir munu bráđlega prýđa klettana kringum hellinn áđur en ţeir hverfa inn til landsins á varpstöđvar. Svo fönguđu athyglina tveir minkar sem skutust um urđina.


Ljósm. Ína D Gísladóttir.


Bróđurparturinn af hópnum ađ leggja af stađ, fleiri bćttust svo í hópinn


Gípusker
Fjölskylda Ínu og vinir og ţeir sem koma lengra ađ, mćta í páskadagsmorgunkaffi heima hjá henni ađ göngu lokinni

Til baka