Gengiğ á Bungu


Laugardaginn 5. september var gengiğ á fjalliğ Bungu, 850 m í Reyğarfirği. Gengiğ var inn Breiğdal şağan sem sveigt var upp hlíğ fjallsins. Leiğin til baka lá eftir hjalla í hlíğ Berutinds sem náği ağ Söğli. Şağan var gengiğ niğur hlíğ Söğulhnjúks. Jóhanna G. Şorsteinsdóttir og Jóhanna Björnsdóttir sem eru frá Şernunesi leiğbeindu fólki şessa fallegu leiğ til baka.


Ljósm. Kristinn Şorsteinsson


Viğ Şernunes í upphafi ferğar


Á leiğ inn Breiğdal. Şernunes í baksın


Í baksın handan Reyğarfjarğar sést í Snæfugl yst. Innan viğ hann er Karlsskálaskarğ, Hesthaus og Álffjall. Seley fyrir utan


Breiğdalur fyrir neğan
Horft inn í botn Breiğdals


Útsıni til Eskifjarğar úr Miğdegisskarği milli Berutinds og Bungu


Horft til Berutinds. Fjær sést í Skúmhött í Vöğlavík
Bunga


Útsıni út Reyğarfjörğ
Komiğ upp á Bungu
Horft inn Reyğarfjörğ


Í baksın taliğ frá hægri: Goğaborg, Hoffell, Lambafell, Guğrúnarskörğ og Miğaftanshnjúkur
Horft niğur á Rauğafell


Gengiğ niğur á hjallann sem liggur út í Söğul


Söğull og Söğulhnjúkur fyrir neğan


Á leiğ niğur Söğulhnjúk. Şernunes fyrir neğan


Í lok ferğar buğu hjónin Hreinn Halldórsson og Jóhanna G Şorsteinsdóttir fólki í kaffi

Til baka