Gönguvika í Fjarđabyggđ 18. - 25. júní 2016Hér koma myndir úr nokkrum viđburđum gönguvikunnar. Auk ţessara mynda ţá hafa margir sett myndir úr gönguvikunni inná Fésbók. Hluti myndanna er inná Fésbókarsíđu Ferđafélags fjarđamanna.

Smelliđ á viđburđina til ađ skođa myndirnar.


Laugardagur 18. júní   -   Göngu- og bátsferđ á Barđsnes

Sunnudagur 19. júní   -   Gengiđ um Fönn frá Eskifirđi uppá Mjóafjarđarheiđi

Mánudagur 20. júní   -   Hái-Járnskari

Ţriđjudagur 21. júní   -   Fjalliđ Sauđatindur (Innra-Hólafjall)

Miđvikudagur 22. júní   -   Sómastađatindur í Reyđarfirđi

Fimmtudagur 23. júní   -   Sauđabólstindur í Stöđvarfirđi

Föstudagur 24. júní   -   Gođatindur

Gönguferđ af Vöđlavíkurheiđi á Álffjall

Laugardagur 25. júní   -   Gönguferđ frá Viđfirđi um Sandvík til Vöđlavíkur


Dagskrá gönguvikunnar 2016 (PDF skjal)