Hádegisfjall


Laugardaginn 16. júlí var gengiđ á Hádegisfjall. Ţađ hćtti ađ rigna um svipađ leyti og lagt var ađ stađ og ţokan lyfti sér smám saman og var ţokkalega bjart er uppá fjalliđ var komiđ. E.t.v. hefđi veriđ fjölmennara í alvöru sumarveđri.


Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson


Horft niđur gil Hrútár í Hrútadal


Gengiđ upp međ Hrútá


Í Hrútá eru margir fossar
Gengiđ upp Hrútadal
Hallberutindur
Gengiđ út á Hádegisfjall


Sést niđur í Hrútadal
Reyđarfjörđur


Komiđ út á enda Hádegisfjalls ţar sem gestabókin er
Kvittađ í gestabókina


Á leiđ til baka. Sést í Hallberutind
Komiđ niđur í Hrútadal

Til baka