Hólmatindur


Ţriđjudaginn 23. júní var gengiđ á Hólmatind 985 m. Hólmatindur er vinsćlt fjall ađ ganga á og flestir snúa niđur af fjallinu glađir í bragđi sbr. fćrslu í gestabókinni sem hér fylgir. 94 gengu á fjalliđ.


Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson
Gangan hófst viđ Sómastađi í Reyđarfirđi


Komiđ upp í Grjótárdal
Í Grjótárdal
Komiđ upp á brún ofan Grjótárdals
Á brúninni ofan Eskifjarđar
Komiđ út á enda Hólmatinds


Eskifjörđur

Til baka á yfirlit gönguviku

Til baka á forsíđu