Hátíđarganga í Páskahelli ađ morgni páskadags 2005

Ađ venju var gengiđ í Páskahelli, utan viđ Neskaupstađ, ađ morgni páskadags. Ţátttakendur voru ríflega tveir tugir manna og ţar af tvö börn. Í ferđina kom fólk frá Fáskrúđsfirđi og frá Egilsstöđum auk heimamanna. Veđur var milt og blítt eins og fegurst getur orđiđ. Páskatungliđ fullt í vestrinu. Myndirnar sem fylgja međ segja meira en orđ um ţá dýrđ sem opinberađist á ţessum fagra morgni.

Myndirnar tóku Heiđbrá Guđmundsdóttir og Sigrúnu Víglundsdóttur


Viđ Norđfjarđarvita klukkan 6. Ljósm. S. V.


Í Urđum. Ljósm. S. V.


Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.


Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.


Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.


Úr Páskahelli. Ljósm. H. G.


Úr Páskahelli. Ljósm. H. G.


Í Páskahelli, horft til sólar. Ljósm. H. G.


Í Páskahelli, viđ sólaruppkomu. Ljósm. H. G.


Úr Páskahelli, sólin alveg ađ birtast. Ljósm. H. G.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.


Nćrmynd úr Kórnum. Ljósm. S. V.


Kórinn í hlíđinni ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.


Hundsvík nokkuđ utan viđ Páskahelli. Ljósm. H. G.

Myndir úr páskadagsgöngu í Páskahelli 2003