Myndir frá vinnudegi í Vöđlavík 2. október 2005Af Víkurheiđi inn spegilsléttan Reyđarfjörđinn


Austur fjallbrúnina ofan Vöđlavíkur


Hér er Hólmatindur mest áberandi


Hér lyftir Sauđatindur kolli yfir Svartafjalliđ


Nćrmynd af fjöllum milli Vöđlavíkur og Sandvíkur


Svartafjall gengur fram í Víkina norđur af Snćfugli


Sauđatindur gćgist yfir Svartafjalliđ, Snćfugl, Hestshaus og Álffjall


Snćfugl og Hestshaus, Folöld á milli


Vatnsbotn međ Víkurvatni í forgrunni sér til hafs í Vöđlavík. Dys sem liggur til Viđfjarđar lengst til vinstri


Fyrst er ađ flagga


Fáninn blaktir viđ hún. Ysta fjall er Skúmhöttur sem er ákaflega skemmtilegt útsýnisfjall


Frá Ímastöđum, erfiđlega gengur ađ rćkta tré í Víkinni. Hér grillir í Seleyna handan Krossaness


Morgunstemning á hlađinu á Karlsstöđum


Anton Berg Sćvarsson á leiđinni upp á ţak


Lulla málar og málar


Njólafoss í hlíđinn ofan viđ skálann. Hann er uppspretta á klettabrúninni. Neđanundir liđast vatniđ um hvannstóđ


Nýja risagrilliđ ( kola ) á Karlsstöđum


Pústađ


Sibba niđursokkin viđ málningarvinnu


Vetrarklárt hjá nágrönnunum sem geyma eldiviđinn okkar á Ímastöđum


Gengiđ frá húsi


Gengiđ frá húsi 2


Lummukaffi međ góđum gesti Ţórólfi frá Kirkjubóli


Lundi og Bjarni í alvarlegum pćlingum


Og svo hellist spađdođinn yfir


Kjölur festur á litla geymslu- og húsvarđarhúsiđ


Steikarlús á borđum ađ verklokum


Fegurđ haustkvöldsins er engu lík


Ljósin slökkt


Húsiđ kvatt áđur en haldiđ er á heiđina

Til baka