Kvöldmjaltir í Seldal 18. nóvember 2005


Međal dagskrárliđa á Dögum myrkurs á Austurlandi voru
Kvöldmjaltir í Seldal, dagskrá á vegum Ferđafélags fjarđamanna og „Dalakvennanna“.

Blysför var frá Selárbrú upp ađ Seldalsbćnum. Ţar í fjósinu, sem nú er orđiđ fínt félagsheimili var síđan skemmtidagskrá. Á eftir var kaffi og tertuveisla í Seldalsbćnum.

Á generalnum í fjósinu


Í Seldalshlađi


Hólafjalliđ og Efstikofinn, síđasta reykingahús í Seldal


Á hlađinu í Seldal í góđa veđrinu


Ljósverur stefna til bćjar


Samkoman sett


Doddi fer í fjöldasöngsgírinn


KK eđa Kári og Karl Jóhann í sönggír


KK


Hér flytur Hildur Vala kvćđi um Bakkabrćđur


Ungir og gamlir hlusta


Hér eru Grettir sterki og Glámur mćttir til leiks


Ásgeir Metúsalemsson segir frá myrkraverkum ungra drengja á Reyđarfirđi


Hálfdan kynnir Tungu-Brest


Kaffipása í undirbúningnum


Mikiđ var af börnum


Glatt á hjalla i eldhúsinu


Smáfólkiđ svaf vćrt í Mömmuherberginu ţar sem börnin fćddust


Hressar konur í bćnum


Hátún í hlađinu í Seldal

Til baka