Ađalfundur međ afmćlisívafi, haldinn 7. apríl 2006
Ađalfundur Ferđafélags fjarđamanna var haldinn í hátíđasal Nesskóla 7. apríl 2006. Í tilefni af 10 ára afmćli félagsins, sem er á árinu, var bođiđ til óvenju fínnar tertuveislu ađ fundi loknum.
Ţví miđur var vetur konungur í essinu sínu fyrir fundinn og Oddskarđ leiđinlegt yfirferđar. Ţađ komu ţví fáir „handan fjalls“.

Smelliđ hér til ađ sjá ársskýrslu formanns.
Smelliđ hér til ađ sjá skipan stjórnar og nefnda.


Skipulagning í eldhúsinu


Ţetta eru alveg óvenjulega skemmtilegir fundir


Virđulegur ritari


Ína D Gísladóttir hefur veriđ formađur frá stofnun félagsins


Hjörleifur í pontu


Mćđginin Robyn Vilhjálmsson og Vilhjálmur Sigurđsson fengu afhentar vörđurnar sem allir Fjallagarpar Fjarđarbyggđar


Eftir venjuleg ađalfundarstörf sýndi Hjörleifur Guttormsson myndir frá Austfjörđum, frá slóđum árbókarinnar 2005


Kolfinna Ţorfinnsdóttir flutti ávarp fjallkonunnar
Afmćlistertan, sú fyrsta á afmćlisárinu


Benedikt Sigurjónsson (Benti) og Bjarni Ađalsteinsson
Kolfinna og Kristín Guttormsson


Guđmundur Sigurjónsson (Guđmundur Stalín) og Hjörleifur


Benti í eldhúsfrágangi

Til baka