Hátíđarganga í Páskahelli á páskadag 2006
Ég lagđist til svefns í fullkominni óvissu um ţađ hvađ biđi mín ţegar ég vaknađi á sjötta tímanum til ţess ađ huga ađ veđri fyrir bođađa hefđbundna páskagöngu á vit páskasólar eđa annarra ţeirra dásemda sem náttúran kynni ađ luma á. Í norđan ţrćsuspá má alls vćnta. Ţađ lyftist ţví á mér brúnin ţegar viđ mér blasti logandi fjarđarbotinn í fyrstu geislum morgunsólar ţar sem ég stóđ ferđbúin á tröppunum. Ţetta áriđ eru páskarnir frekar seint og ţví var sólin komin upp ţegar lagt var af stađ og enginn sólardans, en páskasólin bađađi engu ađ síđur göngufólkiđ í ljóma sínum og morguninn var dýrđlegur. Ţađ var ekki frítt viđ ađ ţeir sem lúrđu frameftir rengdu göngufólkiđ um frásagnir af veđurblíđunni en međfylgjandi myndir frá göngunni sanna ađ enginn var svikin af ţví ađ vakna snemma. Upp úr klukkan átta ţegar viđ vorum komin í hús skipti um veđur, ţađ byrjađi ađ mugga og ţađ hefur snjóađ nćr allan daginn. Ađ venju voru rifjađar upp sagnir sem tengjast Páskahelli en ţar kasta selir hömum og ganga til gleđileika á stórhátíđum. Ţegar best lćtur og páskar eru rétt haldnir eru möguleikar á ţví ađ sjá ţađan sólardans ţegar sólin fagnar upprisu frelsarans.
Ína D Gísladóttir


Af hlađinu hjá fararstjóra klukkan hálf sex


Hópurinn klukkan sex á Bakkabökkum


Sólbađ á páskadagsmorgni


Tvćr kempur Hálfdan Haraldsson og Stefán Ţorleifsson létu sig ekki vanta


Ragga Stellu og Kristín Birgis


Birna Rósa, Ragga Stellu, Kristín Birgis, Petra Sigurđar og Stella Rún


Beđiđ niđurgöngu


Hćgt, varlega og örugglega var gengiđ niđur stigann í Páskahelli

Myndir teknar í hellinum og á leiđinni úr honum upp einstigiđ sem alltaf var fariđ um áđur en stiginn kom, og ţađan var gengiđ upp ađ Kórnum


Horft til páskasólar úr Páskahelli
Yndisstund í páskasólinni í hellinum


Stefán Ţorleifsson sem verđur nírćđur á árinu, var léttur í spori, enda fara ekki allir í fötin hans


Barđsneshorniđ séđ út úr Páskahelli


Bríet Ósk innan um hvítar verur ofan viđ hana gengur berggangur á ská


Fararstjórinn međ gullpáskaegg sem Hjörvar rétti ađ henni í hellinum. Hćgri hönd fararstjórans er Óli á Reykjum


Ţula var yngst í ţetta sinn. Hérna situr hún í hellinum böđuđ í sól


Fjörurnar eru ógreiđfćrar ađ uppgögnunni


Gamla leiđin sem viđ fórum til baka liggur um einstigi


Sigga Stefáns og Hálfdan H. á leiđinni upp


Fyrsta vetrarblómiđ brosti viđ okkur í uppgöngunni


Í öllum ferđum eru góđir skátar, án ţeirra vćri lífiđ leiđinlegra og erfiđaraMyndir úr kórnum en ţar lauk ferđinni og allir gengu á sínum hrađa inneftir ađ bílunum


Í kórnum upp af Klofasteinum


Hópurinn um ţađ bil ađ leggja af stađ heimleiđis eftir vel lukkađa ferđ

Til baka