Páskaganga 2007

Ađ ţessu sinni var dimmt í lofti, snjómugga og ţrćsa af norđaustri á páskadagsmorgun, ţegar undirrituđ lagđi af stađ klukkan sex ađ morgni í hefđbundna hátíđargöngu út í Páskahelli. Ţađ kom ţó ekki í veg fyrir ađ hresst göngufólk, ţar á međal börn mćttu en hópurinn í ţetta sinn var 14 manns auk fararstjóra. Sólin á himnum sem á ţađ til ađ dansa á ţessum degi af gleđi yfir upprisu frelsarans, um leiđ og hún kíkir uppfyrir Barđsneshorniđ, var hulin í muggunni en í andlitum göngufólkinu mátti sjá sólskinsbros. Ţađ er von mín ađ ţessi náttúrubörn eigi góđa minningu um ţessa morgunstund. Ekki ţótti fararstjóra ráđlegt ađ hvetja til niđurgöngu í hellinn í ţetta sinn, ţar sem gjalda ţyrfti varhug viđ hálku í stórgrýttri fjörunni og svo teygđi aldan sig uppundir hellisbotninn. Allir utan einn sneru heim af bakkanum ofan viđ hellinn en Árni Hjartarson fór í rannsóknarleiđangur niđur og tók myndir sem hér fylgja. Ţađ sem einkum heillađi hann ţar var músarrindill. Einnig sá hann ţröst og einhverja hreyfingu fugls, sem líklega var bjargdúfa en hún á ból ofarlega í hellinum á syllu. Svo var ţarna einn skógarţröstur og slatti af snjótittlingum. Á myndum Árna tekst ekki ađ greina ţessa smáfugla sem leitađ höfđu skjóls í hellinum til ţess ađ bíđa af sér ţađ sem eftir lifir af vetrartíđ.
Ína D. Gísladóttir fararstjóri

Ljósmyndir tóku Árni Hjartarson, Ína D. Gísladóttir og Sigrún Víglundsdóttir


Ţessi voru mćtt tímanlega    Ljósm. Ína


Hliđ fólkvangsins í Nesk utan viđ Stóralćk, ferđalangar rýna í upplýsingaskilti um Páskahelli    Ljósm. Sigrún V


Fjórtán manna vaskur hópur leggur íann    Ljósm. Ína


Vetrarríki í Haganum    Ljósm. Sigrún V


Ţađ var nćstum ljótt ađ trađka í svona hvítum og fallegum snjó    Ljósm. Ína


Glittir í Norđfjarđarvita ef horft var til baka    Ljósm. Sigrún V


Menn gengu ţétt saman    Ljósm. Árni H


Hagastapinn í éli og kólgu    Ljósm. Sigrún V


Hryssingsleg ströndin í átt til Neskaupstađar    Ljósm. Árni H


Klofinn steinn í Urđum. Krosssprungnir steinar eru samkvćmt fćreyskri ţjóđtrú yfirgefnir dvergabústađir sem íbúarnir hafa gert öđrum heiđnum vćttum óbyggilega    Ljósm. Ína


Fararstjórinn í rústinni á Brytaskálum    Ljósm. Árni H


Ţađ er líka gaman ađ vera úti í sólarlausu hressandi íslensku veđri    Ljósm. Ína


Ljósm. Ína


Ljósm. Ína


Ljósm. Ína


Ljósm. Ína


Ljósm. Ína


Séđ af brekkubrún út yfir voginn viđ Páskahelli og gömlu uppgönguna lengst til vinstri    Ljósm. Ína


Útséđ um sólardans 2007    Ljósm. Sigrún V


Einn fór niđur    Ljósm. Sigrún V


Árni Hjartarson á tanganum innan viđ Páskahellinn    Ljósm. Ína


Ţarna sneru flestir frá    Ljósm. Árni H


Innan viđ Páskahelli    Ljósm. Árni H


Séđ inn í Páskahelli    Ljósm. Árni H


Úfin aldan úr norđaustrinu í Páskahelli    Ljósm. Árni H


Grýlukertin í nćrsýn    Ljósm. Árni H

Til baka