Óvissuferđ til Hérađs í apríl 2007

Óvissuferđ á Hérađi var međ leiđsögn Arndísar Ţorvaldsdóttur. Fyrst var fariđ uppá Hrafnafell, síđan í Selskóg, útivistarsvćđi Egilsstađabúa.

Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson

Á Hrafnafelli


Horft inn Fell. Viđ blasa, Langavatn, Ekkjuvatn, Hjálpleysa, Sandfell og Hallbjarnarstađatindur


Í Hrafnafellsrétt sem er gömul lögrétt Fellamanna


Sögustund í Hrafnafellsrétt en um hana má lesa í bókaflokknum Göngur og réttir

Leitađ eftir Grímstorfu


Ćvintýraland bak Hrafnafell


Varpstöđvar smyrils


Á eyrum Eyvindarár


Hlustađ á árniđ og fuglasöng í Selskógi

Til baka