Hádegisfjall 2007

Ţann 11. ágúst 2007 var gengiđ á Hádegisfjall í Reyđarfirđi. Ţoka var í fjöllum og ţví ekki ađ vćnta útsýnis af fjallinu. Tveir mćttu í gönguna auk fararstjóra og létu sig hafa ţađ ađ ganga upp í ţokuna.

Ljósm. Kristinn Ţorsteinsson

Foss í Hrútá
Kaffipása


Skyggnst fram af hengifluginu


Viđ gestabókina á HádegisfjalliTil baka