Gođaborg - Eskifjörđur 2007

Laugardaginn 25. ágúst 2007 var gengiđ á Gođaborg í Fannardal. Ţađan var haldiđ eftir eggjum yfir á Fönn , áfram út á Andra og komiđ niđur í Eskifjörđ.
Níu manns mćttu í gönguna, en tveir héldu til baka eftir ađ hafa gengiđ á Gođaborg.

Ljósm. Kristinn ŢorsteinssonKallfell og Geysárdalur í baksýn
Horft til Hóladals


Útsýni af Gođaborg til Mjóafjarđar


Mjótindur framundan
Hópurinn á Gođaborg
Sér til Kallfells
Horft ofan á Hádegistind


Á ystu nöf


Fönn framundan


Sér út Fannardal


Á Fönn
Fönn


Birtu fariđ ađ bregđa ţegar kom til EskifjarđarTil baka