Lúxushelgi á Karlsstöğum í Vöğlavík í september 2007

Á haustin hefur şağ veriğ fastur liğur í dagskrá Ferğafélagsins ağ taka eina svokallağa Lúxushelgi á Karlsstöğum. Şá hafa menn mætt í Karlsstaği á laugardagsmorgni, fariğ í gönguferğ um nágrenniğ og ağra á sunnudaginn en setiğ veislu á laugardagskvöldiğ og gist í skálanum.


Hér axla menn skinn sín fyrir laugardagsgönguna


Hópurinn, nema ljósmyndarinn


Fossaröğ í Dysjardalsá, upp af Karlsstöğum


Myndin tekin til baka út Víkina. Karlsstağir á miğri mynd


Skollakambur. Hann er óvíğa


Hádegislúr


Hreindıraveiğimenn ağ sunnan


Og fleiri veiğimenn. Hreindırin ekki alveg í skotfæri


Austan Dysjardals. Á şessum slóğum eru oft hreindır


Berjaspretta var meğ almesta móti í sumar


Ferğinni var heitiğ út á Viğfjarğarmúla en şoka villti sın og Skammidalur og Vindháls tındir. Víglundur tekur samt stefnuna.


Rınt í kortiğ. Şağ er bagalegt ağ Landmælingar skuli ekki hafa kindagöturnar inná sínum kortum


Hér hefur ağeins birt til og sér út Viğfjörğ


Í bakaleiğinni voru allir skikkağir til ağ tína bláber, til ağ hafa meğ rjóma í deserinn


Kristinn Şór meğ hreindırshorn sem hann fann á fjalli


Víglundur grillmeistari ağ eiga viğ læriğ


Lulla er greinilega ánægğ meğ salatiğ


Berjahreinsun


Hlé milli rétta


Á sunnudaginn var gengiğ útağ Krossanesi. Hér er mynd tekin şvert yfir Vöğlavíkina. Skúmhöttur, mikiğ útsınisfjall á miğri mynd og Tregadalur şar innan viğ. Gerpir yst


Krossanes. Byggğ lagğist şar af 1944. Sjá árbók F.Í. 2005 bls. 72


Şessar samanröğuğu myndir eru teknar ofan úr fjalli yfir Krossanes. Örnefni færğ inná.
Athugiğ ağ myndin nær útúr skjánum. Færiğ hana til hliğar meğ sleğanum.


Af Krossanesi. Skrúğur. Handan viğ mynni Reyğarfjarğar sést Reyğarfjall, meğ Halaklett ystan.


Hér hittum viğ fyrir Şórólf Vigfússon şar sem hann er ağ vitja ættaróğalsins á Kirkjubóli. Şórólfur var meğ forláta sjóræningjakíki sem Kiddi er ağ prófa.

Til baka