Hátíđarganga í Páskahelli ađ morgni páskadags 2008

Fjölmenni, eđa 38 manns, fór í árlega hátíđargöngu í Páskahelli í ár. Fyrir austurhimininn var ofin ţykk blágrá kemba sem ekki hleypti svo mikiđ sem sólargeisla í gegn en veđur var einstaklega blítt og kyrrt og hiti rétt um frostmark. Ef til vill var ţađ einmitt núna á góupáskum sem sólin dansađi og ţá á bak viđ skýin, hver veit. Og ekki yrđi ég hissa ţó ađ í hóp íbúanna hefđi bćst svo sem ein selastúlka eđa piltur sem hafđi glatađ hami sínum viđ landskemmtan á páskum ţegar selirnir gengu á land í Páskahelli til gleđileika. Göngufólk naut samverunnar og sérstaklega ţótti börnunum sem voru mörg, gott ađ eiga ţessa stund međ foreldrum sínum. Hér koma nokkrar myndir frá morgninum en erfitt var ađ festa á filmu hópinn sem lagđi af stađ í morgunskímunni, einungis glitti í endurskinsmerkin.
Ferđafélag Fjarđamanna og fararstjórinn Ína Gísladóttir ţakka ţátttakendum samfylgdina.

Ljósm. Ína Gísladóttir og Heiđbrá Guđmundsdóttir

Fullkomin blágrá sólarvörn


Hópurinn er ósýnilegur ađeins sjást endurskinsmerki og ljósin á Bakkabökkum


Hluti af göngufólki gengur út međ sjó


Nćrmynd í göngubyrjun af hressum krökkum og Malla


Hlýtt á sögur úr hellinum


Búist til niđurgöngu


Niđur stigann


Krakkar


Á klettinum til vinstri sitja tveir skarfar á kletti


Vatniđ mótar bergvegginn í hellinum


Á leiđ í hellinn, ţađ er hált í blautum hnöttóttum steinvölunum


Á leiđ í Hellinn


Völurnar, hluti af hljóđfćrinu sjávarharpa sem leikur eftir veđri og vindum í vognum fram af hellinum


Friđrik skođar inn í för eftir trjáboli


Mćđgur viđ ísvegginn


Andakt í hellinum


Í Páskahelli


Í Páskahelli


Úti á klöppum


Jóna Ingimars í Páskahelli


Rúnar renndi yfir Fjalliđ til ţess ađ vera međ


Sólin leynist á bak viđ skýin


Ölduleikur


Ölduleikur


Svelluđ fjara utan viđ.


Ísuđ leiđ


Uppganga um einstigi, gamla leiđin


Niđur úr einstiginu


Horft til baka á klappir fram af Páskahelli


Uppganga


Uppganga


Uppganga


Í Klofasteinum


Uppi í Kórnum


Eitthvađ skemmtilegt á seyđi


Í Klofasteinum


Jón Hjörtur


Horft niđur í Voginn framan viđ Páskahelli úr götunni sem liggur út í Hundsvík

Til baka