Skíğapíslarganga á föstudaginn langa 2009


Föstudaginn langa var farin píslarganga á skíğum. Gengiğ var frá kofanum á Fagradal sem leiğ liggur upp í Sléttadal og şağan ağ Seljateigi í Reyğarfirği. Veğur var fremur óhagstætt, vindur blés af norğan og şağ snjóaği. Şrír mættu í gönguna sem tókst í alla staği vel.
Á leiğarenda buğu hjónin Şóroddur og Hildur göngumönnum upp á kaffi og meğlæti í Seljateigi.


Í upphafi ferğar


Komiğ upp á varpiğ inn af Sléttadal


Áning


Viğ Geithúsaárgil


Reyğarfjörğur framundan


Rennt í hlağ í Seljateigi


Boğiğ upp á kaffi og meğlæti í Seljateigi


Til baka