Ađalfundur Ferđafélags fjarđamanna í apríl 2009


Ađalfundurinn var haldinn 16. apríl. Ţar voru afhentar fjallavörđur til 15 fjallagarpa. Sjá Fjöllin fimm og Fjallagarpar Fjarđabyggđar.

Formannsskipti urđu á fundinum. Ína D Gísladóttir hefur veriđ formađur frá stofnun félagsins 1996. Hún lét af formennskunni en viđ tók Laufey Ţóra Sveinsdóttir, kölluđ Lulla. Hún hefur veriđ einn helsti dugnađarforkur félagsins gegnum árin. Talsverđar breytingar urđu á stjórn og nefndum.
Sjá hér skipan stjórnar og nefnda félagsins.


Ţetta er ekki frá ađalfundinum, heldur í haust (2008) í kveđjuveislunni ţegar Andy fór fór heim til Nýja Sjálands.


Ína afhendir Andy fjallavörđuna


Frá ađalfundinum
Embćttismenn fundarins, Árni gjaldkeri, Benedikt fundarstjóri, Ína formađur og Heiđrún ritari


Fjallavörđurnar. Heiđursgripir til fjallagarpanna


Yngsti fjallagarpurinn, Jóel Freyr Jóhannsson tekur viđ sinni fjallavörđu


Ţrír efnilegir fjallagarpar


Hér eru ţeir gömlu komnir í hópinn


Formannsskiptin. Ína til vinstri, Lulla til hćgri. Greinilega er ţetta ekki fjandsamleg yfirtaka hjá Lullu

Til baka