Staur nmer 10 - Prestagjgur Fskrsfiri


Eki er a Kolfreyjusta, ysta b norurstrnd Fskrsfjarar. Kolfreyjustaur er einn elsti kirkjustaur landsins og prestsetur fr fyrstu ldum kristni slandi. Sjlfsagt er a skoa kirkju staarins sem n stendur og reist var 1878. Hr var ur menningarsetur, brurnir Pll lafsson skld og Jn lafsson ritstjri lust hr upp. N er hr allt me rum brag, menning og mannlf af stanum sem hefur ann kost fr me sr a n eru ng blasti Kolfreyjustaarhlai.

Ltt gngulei er han t Staarheii t Halaklett, aan er vsnt og fagurt. En hldum n vit jsgunnar gangandi fr Kolfreyjustaarhlai. Stiku lei er fr jvegi niur Hafnartanga a Prestagjgri. Frum varlega v sbrattir klettar umlykja hr djpan vog.

Skessan Spararfjalli

Svo er sagt a Kolfreyjusta byggi prestur s er sra Sigurur ht. Hann var maur snar og lttur sr. a er mlt a prestur hafi eitt sinn veri niur svokallari Staarhfn og hafi hann veri a hira um fisk, en s orrmur lk a skessa ein byggi Spararfjallinu og ttust menn vera varir vi hana. Sra Sigurur sr n hvar skessan kemur og skilur hann a hn muni vilja n sr og tekur til fta og snr til bja og rennur hn eftir svo a hvergi dr sundur n saman, ar til er gjgur eitt skerst inn landi milli hafnar og bjar, rennur prestur yfir gjgri, en skessan sem var ltt stendur vi barminn og segir: „ungar gjrast n barnamurnar“ og var hn a krkja upp fyrir, en a dr baggamuninn svo a prestur var kominn kirkjuna egar hn var komin vegginn. Tekur prestur klukkurnar og hringir, en skessan stendur vi kirkjugarinn og segir: „Stattu aldrei samur“ og ykir sknarbum a hafa rst til vel. En upp fr v var enginn var vi skessuna.

jsgur Jns rnasonar III bls 221 Seinna steinrann skessan og er myndarlegur steindrangur Spararfjalli.