Staur nmer 9 - „ska“ foss Gils Fskrsfiri


Eki er sem lei liggur t norurstrnd Fskrsfjarar a Gils er fellur sj fram milli Kappeyrar og Brimness. Hr eru ng blasti. Falleg gngulei er upp me Gils ar sem hn fellur mrgum smfossum klettagili. Best er a fylgja vegsla sem liggur upp me nni a austan. Gengi er ar til komi er a stiku, ar er fari ofan gili a fallegum fossi sem hgt er a ganga bak vi og ska sr, hver veit nema a s sk rtist. Upp a fossinum er ltt 20-30 mntu ganga.

rvkur-Blesi

a hefur lengi veri sterk tr Fskrsfiri og jafnvel Reyarfiri a ar gengi nykur iulega land sem rvk er nefnd af allstrangri og rngri ver er fellur s milli bjanna Brimness og Kappeyrar. S nykur sndist a hafa stra blesu framan miju enni sem mtti tla a vri hans eina auga. En af essu er hann kallaur rvkur-Blesi. Hann sndi sig sem gran hest gfan og binn til reiar vegfarendum. En menn vruust hann jafnan. Fru af honum margar slungnar sgur.

Maur er nefndur Sigurur Jsepsson, nrri mialdra sjmaur, rskur og bilgjarn. Hann kom eitt sinn hreifur af vni a Gils vkinni gangandi en hn valt fram hroavexti alfr. „g ver a komast yfir“ hugsai hann og spur flsku og litast um skjlfandi. „En arna er grr klr langur og digur me blesu enni. Hver skyldi eiga hann? g lt hann hafa a, hann er ngu slembilegur“ . Hann sveiflast bak og slr Blesa me staf snum; hann hendist t og egar kaf. Var ar djpt og rtt fyrir en eigi breitt. Kemur Blesi fljtt r kafi vi hitt landi en vill aftur niur en Sigurur getur pnt hann a landi og kemst holdvotur land stblvandi og ri reiur. Snr hann sr ar a Blesa og slr hann af alefli. En hann skti sr og var egar alveg horfinn. egar Sigurur kom til manna sagi hann sna sgu mlandi klrnum. Sgu menn a ar hefi veri rvkur-Blesi.

slenskar jsgur og sagnir IV bls.99 Sigfs Sigfsson (rvk er dag kllu rhfn)