Skip to main content

126472

Laugardaginn 28. ágúst var gengið á fjallið Skæling 832 m milli Loðmundarfjarðar og Húsavíkur. Þetta var sameiginleg ferð Ferðafélags Fjarðamanna og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Skælingur. Gangan hófst á Neshálsi

Hvítserkur

Nónfjall í baksýn

Horft inn Loðmundarfjörð

Klettabeltið undir toppi fjallsins

Prílað upp efsta klettabeltið

Húsavík fyrir neðan

Á toppi Skælings

Útsýni yfir Tröllkonuskörð og Bungufell

Loðmundarfjörður

Skúmhöttur

Hvítserkur næst

Dyrfjöll

Gengið inn að Tröllkonuskörðum

Horft út Loðmundarfjörð til Seyðisfjarðar

Bungufell í baksýn

Tröllkonuskörð

Gengið til baka undir toppi Skælings