Páskadagurinn 17. apríl 2022
Hátíðarganga í út í Páskahelli í Norðfirði. Fallegt veður en ekki var farið niður í hellinn að þessu sinni vegna grjóthruns við stigann. Farastjóri var Laufey Þóra Sveinsdóttir.
Myndir: Auður Þorgeirsdóttir.
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.