Skip to main content

126472

Laugardaginn 28. maí var farið í bæjarrölt á Stöðvarfirði.

Gangan var blanda af fróðleik, léttri göngu og skemmtun í fallegu veðri.

Farastjóri var Björgvin Valur Guðmundsson.

Myndirnar tók Kristinn Þorsteinsson(Kiddi).

Við upphaf göngunnar

Fyrir framan samkomuhúsið sem hýsir Salthúsmarkaðinn

Sköpunuarmiðstöðin

Þetta hús stóð áður á Kömbum á Kambanesi

Stöðvarfjarðarkirkja. Í baksýn er fyrirmyndin að lögun kirkjunnar, fjallið Steðji

Við hliðið að skógræktinni á Stöðavarfirði

Björgvin Valur Guðmundsson

Í baksýn er Sauðabólstindur

Fjöllin Sauðabólstindur, Kumlafell og Álftafell

Grunnskólahúsið

Sundlaugin

Húsið Hóll í baksýn

Gamla kirkjan á Stöðvarfirði sem var afhelguð og er rekin sem gistihús

Hóll, byggt 1927

Komið við á kaffihúsi

Að lokum var haldið inn að Stöð og fornleifauppgröfturinn skoðaður

Eftir ferðina barst Ferðafélaginu vísa og þessi mynd frá Philip Vogler:

Svakalegar Súlur rísa

semja um svo langi alla,

mynd svo skapist, margoft vísa

manns er sér til fjalla.

Björgvin Valur sýndi okkur sunnan frá hvernig kirkjuþakið fylgir línum fjallsins Steðja. Seinni sýndi hann hvernig klukkuturninn líkist Lambafell til suðurs:

Fínt var arkitektsins tak,

turn svo líkist felli,

stefnir eins og Steðji þak

í stíl við fjall svo smelli.