Eftir ferðina barst Ferðafélaginu vísa og þessi mynd frá Philip Vogler:
Svakalegar Súlur rísa
semja um svo langi alla,
mynd svo skapist, margoft vísa
manns er sér til fjalla.
Björgvin Valur sýndi okkur sunnan frá hvernig kirkjuþakið fylgir línum fjallsins Steðja. Seinni sýndi hann hvernig klukkuturninn líkist Lambafell til suðurs:
Fínt var arkitektsins tak,
turn svo líkist felli,
stefnir eins og Steðji þak
í stíl við fjall svo smelli.