Skip to main content

126472

Göngu- og gleðivikan "Á fætur í Fjarðabyggð" var haldin dagana 18.-25. júní.

Myndirnar tók Kristinn Þorsteinsson.

Valahjalli - laugardaginn 18.júní

Til stóð að fara á Barðsnes en vegna hvassviðris var því ekki við komið.

Við Karlsskála

Hallskambur

Hrútatangi

Í Karlsskálaskriðum

Gengið upp á Valahjalla

Skrúður

Vattarnes

Valahjalli

Komið að braki úr þýsku sprengjuflugvélinni sem fórst í Sauðatindi á stríðsárunum

Við minningarskjöld um þá sem fórust með þýsku flugvélinni

Skriðan sem féll úr Sauðatindi 2014

Komið til baka í Karlsskála

Kolfreyjustaður til Kolmúla - sunnudagurinn 19.júní

Gengið frá Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði um Halaklettsskarð með viðkomu á Halakletti að Skarðsá utan við Kolmúla í Reyðarfirði.

Utan við Kolfreyjustað

Á brúnum undir Staðarheiði

Staðarskriður

Æðarsker fyrir utan

Skrúður fyrir utan

Berggangur

Halaklettur í baksýn

Æðey fyrir neðan

Halaklettur og Halaklettsskarð í baksýn

Gengið upp í Halaklettsskarð

Í Halaklettsskarði, Reyður í baksýn

Gengið upp á Halaklett

Við keðjuna sem notuð er til að komast á Halaklett

Á Halakletti

Horft yfir Hafnarnes og Skrúð

Vattarnes

Haldið niður af Halakletti

Farið niður keðjuna

Klettastrítur ofan við Vattarnesskriður

Á Vattarnesfjalli

Vattarnesbærinn innrammaður af gatkletti

Komið niður við Skarðsá

Hái Járnskari - mánudagurinn 20. júní

Gengið á Háa Járnskara.

Gengið upp úr Oddsdal

Á Skuggahlíðarbjargi

Seldalur í baksýn

Horft út Norðfjörð

Undir Vegahnjúki

Berggangur á Háa Járnskara

Á Háa Járnskara

Komið niður í Oddsdal

Kvittað fyrir göngu dagsins

Hallberutindur - þriðjudaginn 21. júní

Gengið á Hallberutind

Lagt af stað upp úr Daladal í Fáskrúðsfirði

Fyrsta brekkan upp úr Daladal

Í Innri-Þverárdal

Kollufell og Goðaborg í baksýn

Í skarðinu við Hafrafell

Stuðlaheiðardalur

Horft yir Innri-Þverárdal út Fáskrúðsfjörð

Gengið upp hrygginn sem nær upp á Hallberutind

Komið upp á Hallberutind

Á Hallberutindi

Reyðarfjörður

Haldið til baka

Hafrafell

Andri - miðvikudaginn 22. júní

Gengið á Andra.

Gangan hófst við hitaveituborholuna í Eskifjarðardal

Gengið upp með Innri-Þverá

Í Þverárdal

Gengið upp Andra

Komið upp á brún ofan við Eskifjarðarheiði

Hólmatindur og Ekfjörður í baksýn

Komið á toppinn

IMGP 0873 N

Áð með útsýni út Eskifjörð og Reyðarfjörð

IMGP 0877 N

IMGP 0878 N

IMGP 0881 N

IMGP 0882 N

Komið niður í Þverárdal

Flögutindur - fimmtudaginn 23. júní

Gengið á Flögutind.

Gangan hófst við Flögufoss

Við bæinn Flögu

Gengið áleiðis upp í Berufjarðarskarð

Undir Berufjarðartindi

Berufjarðartindur

Kinnargil

Berufjarðartindur

Í Berufjarðarskarði

Flögutindur

Gengið í átt að Flögutindi

Horft til Berufjarðar

Innan um sannkallað flögugrjót

Berufjarðarskarð

Grýlutindur

Sést í Smátindafjall

Gengið upp Flögutind

Smátindafjall, Röndólfur, Þokustrákur, Slöttur og Stöng í baksýn

Á Flögutindi

Breiðdalur

Útsýni yfir Berufjarðarskarð

Útsýni yfir Berufjarðarskarð

Gengið niður af Flögutindi

Gengið niður að Flögufossi

Flögufoss í baksýn

Svartafjall - föstudaginn 24. júní

Gengið á Svartafjall - fimmta fjallið af fjöllunum fimm.

Á leið upp Svartafjall

Komið upp á brún fjallsins

Komið að gestabókinni á Svartafjalli

Útsýni til Norðfjarðar

Haldið til baka

Í lok göngu voru þeim sem gengu á fjöllin fimm í gönguvikunni færð blóm

Fjallagarpar gönguvikunnar

Sellátratindur - föstudaginn 24. júní

Fjölskylduganga á Sellátratind

Á leið upp frá Oddsskarðsgöngunum

Haldið út á Sellátratind

Gengið út eftir tindinum

Komið út á enda

Oddsdalur / Víkurheiði - laugardaginn 25. júní

Gengið var frá Oddsdal út á Víkurheiði.

Upphaf göngu í Oddsdal

Komið í Op

Horft út Hellisfjörð

Lakahnaus fyrir ofan

Gengið í Helgustðaskarð

Í Helgustaðaskarði

Á Glámsaugnatindi

Helgustaðaskarð í baksýn

Gengið niður af Glámsaugnatindi

Grákollur, Grákollsskarð, Flatafjall og Miðflóafjall

Komið í Grákollsskarð

Í Grákollsskarði

Syðri Nóntindur og Jónsskarð

Horft út á Viðfjarðarmúla

Komið í Jónsskarð

Karlsstaðasveif fyrir neðan

Horft út á Náttmálahnjúk

Syðri-Nóntindur í baksýn

Á Náttmálahnjúki

Gengið út eftir Náttmálahnjúki

Gengið út á Víkurheiði