Fimmtudaginn 13. ágúst var kvöldganga á Kollfell í Reyðarfirði undir fararstjórn Þóroddar HelgasonarLjósm. Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst við Áreyjar í Reyðarfirði
Kíkt á rjúpuunga
Þóroddur fararstjóri til hægri á myndinni
Áreyjadalur
Miðaftanstindur í baksýn
Fagridalur fyrir miðri mynd
Stuðull á miðri mynd
Horft til Skógdals
GSM stöðin á Kollfelli
Hallsteinsdalsvarp
Fagridalur við sólsetur
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.