Skip to main content

126472

Sunnudaginn 21. júní var gengið frá Stöðvarfirði um Eyrarskarð og Vindfell til Fáskrúðsfjarðar. Lítið fór fyrir útsýni vegna þoku og rigningar.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Við upphaf göngu í Stöðvarfirði

Gengið upp með Sauðdalslæk

Í Sauðdal

Komið í Eyrarskarð

Gengið úr Eyrarskarði á Vindfell

Komið á topp Vindfells

Á toppnum. Farið að rigna hressilega

Haldið út á Mosfell

Gengið niður Mosfell

Komið niður í Fáskrúðsfjörð

Sést lítillega í Sandfellið