Skip to main content

126472

Laugardaginn 29. júní var gengið frá Karlsskála fyrir Krossanes til Vöðlavíkur. Til stóð að ganga til Vöðlavíkur um Karlsskálaskarð og yfir Sauðatind en hætt við það vegna veðurútlits.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst innan við Karlsskála

Við húsið á Karlsskála

Við Hall í Karlsskálaskriðum

Hallur

Við Teistá

Í Karlsskálaskriðum

Haldið upp á Valahjalla

Valahjalli

Gengið að flugvélarflakinu á Valahjalli

Innan um brak úr þýsku sprengjuflugvélinni sem flaug á Sauðatind á stríðsárunum

Við skriðuna sem féll úr Sauðatindi árið 2014

Leið skriðunnar til sjávar í baksýn

Gengið niður af Valahjalla

Horft úr fjörunni upp skriðuna úr Sauðatindi

Gengið fyrir skriðuna

Í Krossanesskriðum

Fráfærurétt við Krossanes

Staðið á steininum Óblauði

Á Krossanesi

Ofanflóðavarnir

Rústir bæjarins á Krossanesi

Ef grannt er skoðað má sjá að rekaviðardrumburinn sem Sævar stendur á hefur verið sagður (handsagaður) eftir endilöngu

Sagt er að fólk ættað frá Krossanesi geti smeygt sér gegnum gatið á þessum steini

Göngufólks beið kaffi og kræsingar í skála Ferðafélags fjarðamanna að Karlsstöðum