Laugardaginn 29. júní var gengið frá Karlsskála fyrir Krossanes til Vöðlavíkur. Til stóð að ganga til Vöðlavíkur um Karlsskálaskarð og yfir Sauðatind en hætt við það vegna veðurútlits.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Ef grannt er skoðað má sjá að rekaviðardrumburinn sem Sævar stendur á hefur verið sagður (handsagaður) eftir endilöngu