Mánudaginn 24. júní var gengið á Sauðatind 1088 m (Innra Hólafjall) Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Upphaf göngu við Ytri-Þverá í Eskifirði
Gengið upp með Ytri-Þverá
Horft út Eskifjörð
Á Harðskafa
Komið á Sauðatind
Stefnt á toppinn
Komið á toppinn
Sést út á Barðsnes
Haldið niður af tindinum
Komið niður með Ytri-Þverá
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is