Laugardaginn 9. september var gengið á Skúmhött (881m) í Vöðlavík. Jafnframt var farin styttri ferð upp í Tregadal. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst við Vaðla. Skúmhöttur lengst til hægri á myndinni
Gert klárt fyrir gönguna
Við endamerkingu á stikuðu leiðinni sem liggur frá Vöðlavík um Gerpisskarð til Sandvíkur
Vöðlavík
Á leið upp í Tregadal
Í Tregadal
Komið upp úr Tregadal
Einstakafjall
Á leið upp Skúmhött
Á toppi Skúmhattar
Horft yfir Sandvík til Dalatanga fjærst
Haldið niður af Skúmhetti
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is