Skip to main content

126472

Laugardaginn 22. júlí var ætlunin að ganga hring um Karlsskáladal. Sökum þoku var ekki farið eins langt og ætlunin var. Þegar komið var upp undir Karlsskáladal var snúið við.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst innan við Karlsskála

Við húsið á Karlsskála

Rafstöðvarhúsið við Karlsskála. Svo sem sjá má þá féll stór steinn úr klettabeltinu fyrir ofan á húsið fyrir nokkrum árum

Karlsskáli fyrir neðan

Komið í þoku upp undir Karlsskáladal og ákveðið að snúa við

Berggangur við Teistá

Hallur fyrir neðan

Blómin eru klettafrú. Sjá nánar um hana hér.

Farið yfir Bæjarlæk

Komið niður innan við Karlsskála