126472

Laugardaginn 29. apríl var bæjarrölt í Neskaupstað. Smári Geirsson var leiðsögumaður og greindi hann frá atburðum og málefnum sem tengjast Norðfirði og sagði sögur af húsum og fólki sem þeim tengdust

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við minnisvarðann um snjóflóðin í Neskaupstað

Smári Geirsson

Haldið af stað út í bæ

Á þessum stað var fyrsta samkomuhúsið í Neskaupstað reist

Gangan endaði á kaffihúsi


Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.